Lambafillet með stökkri puru og espresso martin | Matgæðingur Feykis
feykir.is
Skagafjörður, Í matinn er þetta helst, Lokað efni
02.01.2025
kl. 15.00
Matgæðingur vikunnar í tbl 46 árið 2023 var engin önnur en Ásbjörg Einarsdóttir sem oftast er kölluð Obba. Eiginmaður hennar er Benedikt Rúnar Egilsson og eiga þau saman þrjú börn, Egil Rúnar, Elsu Rún og Maríu Guðrúnu. Obba á og rekur Wanitu snyrtistofu í Birkihlíðinni á Króknum sem einnig selur fatnað frá M-fitness ásamt ýmsu öðru sniðugu en Benni vann hjá Bílaverkstæði Kaupfélags Skagfirðinga. Obba sér um eldamennskuna á heimilinu en þegar grillið er tekið fram sér Benni alfarið um það.
Meira