feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Lokað efni
02.04.2025
kl. 08.42
oli@feykir.is
Á heimasíðu Árskóla segir af því að Alfreð Guðmundsson, kennari við skólann, hafi gefið út skemmtilega ljóðabók, Dýrin á Fróni, með vísum sem hann orti um íslensku dýrin. Síðastliðinn mánudag mættu hjónin Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzósópran og Francisco Javier Jáuregui gítarleikari, sem skipa tvíeykið Dúó Atlantico, í Árskóla og fluttu ljóðin fyrir nemendur mið- og yngsta stigs.
Meira